20.08.2018

Hvað er svona merkilegt við fiskveiðar?

Sýningin Fiskur & fólk er skoðuð út frá umhverfismálum. Nemendur vinna í hópum, beita sjálfstæðum vinnubrögðum og rýna í veiðiaðferðir fyrr og nú.

Sjominjasafnid_grunnsyning.jpg

Fjöldi: Einn bekkur

Bókaðu heimsókn

Tími: 45 - 60 mín.