23.08.2018

Varðskipið Óðinn

Könnunarleiðangur um króka og kima varðskipsins Óðins þar sem farið er yfir hlutverk þess og öryggi á sjó. Gengið um þilför skipsins þar sem við skoðum brú, káetur og messa.

Varðskipið Óðinn

Fjöldi: Hámark 25

Bókaðu heimsókn

Tími: 45 mín.

Heimsókn í varðskipið Óðinn fyrir frístundahópa.