05.07.2019

HEIMAt - tveir heimar

Árið 1949 kom stór hópur þýskra kvenna til Íslands til að vinna á sveitabæjum. Á sýningunni eru ljósmyndir eftir Marzenu Skubatz þar sem saga og minningar núlifandi kvenna úr þessum hópi er í aðalhlutverki. Sýningin minnir á að alla daga er og hefur fólk verið að flytjast á milli landa í heiminum vegna óviðunandi aðstæðna. Athugið, sýningin stendur til 31. október 2019.

Tveir heimar
Sýningin HEIMAt - tveir heimar er á Árbæjarsafni

Fjöldi: Einn bekkur

Bókaðu heimsókn

Tími: 45-60 mín

 

 

 

Athugið, sýningin stendur til 31. október 2019.