Safnbúð

Safnbúð Sjóminjasafnsins í Reykjavík
Safnbúð Sjóminjasafnsins í Reykjavík

Sjóminjasafnið í Reykjavík hefur að geyma skemmtilega safnbúð að Grandagarði 8. Þar er leitast við að selja vandaðar vörur sem tengjast viðfangsefni safnsins. Sérhannaðir minjagripir, handverk sem og vörur frá íslenskum hönnuðum fást í safnbúð Sjóminjasafnsins.

Safnbúðin er opin frá kl. 10-17.

Handhafar Menningarkorts Reykjavíkur fá 10% afslátt af vörum í safnbúðinni.

Sjominjasafnid_safnbud_krabbi_multitool.jpg
Sjominjasafn_safnbud_lyklakippur_snaeri.jpg
Sjominjasafnid_safnbud_lyklakippa_kafarahjalmur.jpg
Sjominjasafnid_safnbud_sirkill.png