29.01.2018

Íslensk kjötsúpa

Á sýningunni Íslensk kjötsúpa eru ljósmyndir eftir Kristjón Haraldsson (1945–2011) sem vann fyrst og fremst við auglýsingaljósmyndun á áttunda áratugnum. Kristjón var vel þekktur fyrir tískuljósmyndir sínar, myndir á plötuumslögum og auglýsingaljósmyndir.

Íslensk Kjötsúpa
©Kristjón Haraldsson

Fjölbreyttar sýningar Ljósmyndasafnsins endurspegla starfsemi þess þar sem fortíðin og nútíminn mætast.

Hafi kennarar séróskir varðandi heimsóknir á safnið hvetjum við þá til að hafa samband við fræðsluteymi Borgarsögusafns. Aðgangur er ókeypis fyrir hópa á öllum skólastigum sem bóka heimsóknir í gegnum safnfraedsla@reykjavik.is

 

 

Sýningar safnsins

 

18. maí - 8. september 2019

Kristjón Haraldsson: Íslensk kjötsúpa

hentar öllum aldri

Á sýningunni Íslensk kjötsúpa eru ljósmyndir eftir Kristjón Haraldsson (1945–2011) sem vann fyrst og fremst við auglýsingaljósmyndun á áttunda áratugnum. Kristjón var vel þekktur fyrir tískuljósmyndir sínar, myndir á plötuumslögum og auglýsingaljósmyndir. Á sýningunni eru einnig myndir eftir Kristjón sem eru mun persónulegri, nærgöngular myndir af hversdagslífi fólks, sem sýna glöggt hans listræna auga.

Í heimsókn á Ljósmyndasafnið fá nemendur innsýn í þær hugmyndir sem sýningin byggir á. Kynnast starfsemi safnsins og varðveislu ljósmynda með því að skoða „kontakt“ möppur, bóka- og tímaritakost safnsins.

 

11. apr - 10. jún 2019

Sonja M. Ólafsdóttir: Rætur

Sjálfsmynd okkar er byggð á þeim rótum sem við skjótum í upphafi lífsferils okkar. Rætur veita plöntum festu í jarðveginum, sjá þeim fyrir næringu og tryggja að jurtin fjúki ekki burt. Við eldumst og þroskumst í takt við tímann og árstíðir sem koma og fara. Landslag og staðir hafa mótandi áhrif á sjálfsmynd okkar og eru þannig partur af sjálfinu.

 

 

Upplýsingar

Upplýsingar

Ljósmyndasafn Reykjavíkur

Grófarhús, Tryggvagata 15, 6. hæð

101 Reykjavík

Sími: (+354) 411 6390

Hafðu samband

Opið

Opið

Mánudaga - fimmtudaga:

10:00 – 18:00

Föstudaga:

11:00 – 18:00

Helgar:

13:00 – 17:00

Lokað:

Lokað á hvítasunnudag og annan í hvítasunnu./p>

24.-26. des og 31. des og 1. jan ár hvert

Aðgangseyrir

Aðgangur

Fullorðnir

1.000 kr.

Börn 17 ára og yngri

Ókeypis

Öryrkjar

Ókeypis

Nemendur með gilt skólaskírteini

700 kr.

Menningarkort, árskort á borgarsöfnin

6.000 kr.

Skráðu þig á póstlista ljósmyndasafnsins

Við sendum þér upplýsingar um viðburði, tilboð og fleira skemmtilegt.