Forsíða / Viðey / Afþreying

Afþreying

Hjólaferðir
Hjólaferðir í Viðey
27.01.2016

Hjólaleiga

Reykjavík Bike Tours leigir gestum í Viðey reið­hjól í sam­starfi við Viðeyjarferjuna. Í Viðey eru fjöl­breyttar hjóla­leiðir sem til­valdar eru fyrir þá sem vilja nýta skemmti­legan ferða­máta og kom­ast hratt og örugg­lega á milli staða til að kynna sér sögu, nátt­úru og listir í Viðey.

Nánar
Hjólað í Viðey
27.01.2016

Hjólaferðir

Bike Company býður upp á stór­skemmti­lega og fræð­andi ferð um strand­lengju borg­ar­innar og Viðey á mánu­dögum og mið­viku­dögum á sumrin.

Nánar
Hópefli
Frisbee í Viðey
27.01.2016

Hópefli og hvataferðir í Viðey

Löng hefð er fyrir skemmti­legum óvissu­ferðum, starfs­manna­ferðum og örðrum við­burðum í Viðey. Við tökum ávallt vel á móti gestum og erum til­búin að setja saman fjöl­breytta við­burði sér­sniðna að þörfum hópsins.

Nánar
Víkingar í Viðey
27.01.2016

Víkingaveisla

Nánar
Friðarsúlan í Viðey
27.01.2016

Óður til friðar

Frábær kvöld­skemmtun til­eink­uð minn­ingu John Lennons. Heimsklassa kvöld­verður í Viðeyjarstofu, lif­andi tónlist og frá­sögnum af lífi og lífs­sýn John Lennons og Yoko Ono.

Nánar
Sjóræningar í Viðey
27.01.2016

Sjóræningaþema

Við kom­una til Viðeyjar er hóp­ur­inn sendur af stað í ævin­týra­lega fjár­sjóðs­leit. Búin korti, átta­vita og öðrum nauð­syn­legum sjó­ræn­ingjatólum kannar hóp­ur­inn eyj­una í leit að fjarsjóðinum.

Nánar
Friðarsúluferðir
Friðarsúlan í Viðey
26.01.2016

Friðarsúluferðir

Nánar

Upplýsingar

Upplýsingar

Viðey

104 Reykjavík

s: 411-6360

s: 533-5055

Hafðu samband

Viðey - Borgarsögusafn

Ferjan

Viðeyjarstofa

Opið

Opið

Vetur

1. okt - 14.maí. Einungis siglt laugardaga og sunnudaga.

Fyrsta sigling til Viðeyjar kl. 13:15. Síðasta sigling frá Viðey kl. 16:30.

Sumar

15. maí - 30. sept. daglega.

Fyrsta sigling til Viðeyjar kl. 10:15. Síðasta sigling frá Viðey kl. 18:30.

Aðgangseyrir

Aðgangseyrir í ferjuna

Fullorðnir

1.500 kr.

67 ára+ og öryrkjar

1.350 kr.

Nemendur

1.350 kr.

Börn 7 - 17 ára

750 kr.

Börn 0 - 6 ára

Ókeypis

Handhafar Menningarkorts Reykjavíkur

10% afsláttur

Þarfnast síðan lagfæringar?

Látið okkur vinsamlegast vita

Skráðu þig á póstlista Viðey

Við sendum þér upplýsingar um viðburði, tilboð og fleira skemmtilegt.